FOR SPECTACULAR PERFORMANCE FESTIVAL
MOVEMENT – NON-EVENT
Margrét hefst handa við að safna eigin hreyfingum og skrásetja þær á myndbandsform. Sjónum er ekki beint að hinum hversdagslegu og praktísku hreyfingum sem allir þekkja eða þeim hreyfingum og sporum sem læra má í dansskóla: um er að ræða safn hinna „ólærðu“ hreyfinga sem við vitum ekki almennilega hvaðan koma – nema upp úr ómælisdjúpinu sem líkami hvers manns er. Sumar hreyfinganna eru Margréti kunnuglegar, aðrar hefur hún aldrei áður framkallað og mun ef til vill aldrei aftur framkalla. Hreyfingar sem þessar eru nátengdar tilfinningum og undirvitund og þess vegna ekki ósvipaðar draumum sem birtast aðeins einu sinni og svo aldrei aftur.
Hreyfingasafnið er leit að einhverju sem við vitum ekki hvað er – lífstíðarverkefni sem hefst hér með.
Verkið er partur af verkefninu ,,Gjörningatíð " sem er styrkt af Mennta - og menningarmálaráðuneytinu.
Margrét begins the task of collecting and documenting her own movements. Not practical everyday movements or the moves and steps you might learn in a dance school – but rather the movements that we can’t quite place, or that we don’t know the source of, or the movements that well up from the deep.
Every body is a an endless well of movements. Margrét’s library of movements will preserve and catalogue her own distinct movement signatures. Such movements are closely connected to feelings and the subconscious and therefore not unlike dreams that might only appear once and then never again.
Her library is a collection of raw gestures, movement strands and cryptic signals. It is a search for something that may or may not exist — the body’s secret scriptures.
The project is supported by Lókal & RDF within the frame of ,,Gjörningatíð", supported my Ministry of Culture and Education